Færsluflokkur: Bloggar
10.3.2008 | 17:17
Byrjaður að skrifa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2008 | 10:44
Hvernig eiga þeir að fara að því?
Ég sé það ekki fyrir mér að hinn almenni borgari getið kafað ofaní hversu traustir ákveðnir bankar eru varðandi að geta greitt innlán til baka. Þetta er einungis til þess fallið að ala á fordómum því skv þessari frétt vísar breksa fjármálaeftirlitið ekki í nein viðmið sem er hægt að nota á einfaldan hátt. Ætli það sé vegna þess að þessir erlendu bankar séu kannski bara jafn vel settir og þeir bresku. Þeir hafa allavega ekki farið á hausinn eins og Northern Rock.
Er íslenska bankakerfið farið að hrista þannig upp í bretunum að þessi þolinmóða þjóð gagnvart erlendum fjárfestum er farin að reyna að hrista þá af sér?
Breska fjármálaeftirlitið varar sparifjáreigendur við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.3.2008 | 15:52
Hver er tilgangurinn?
Mesti snjór í Eyjum í áratugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
27.2.2008 | 13:10
Gott að vita
Sérlega gefandi fróðleikur! Eeeen þetta er samt ein mest lesna fréttin í mbl.is
Ekkert kynlíf í hálft ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.2.2008 | 13:03
Ekkert nema ótýndur glæpamaður
Það er ótrúlegt að sjá umræðuna um þetta mál, þetta hefur tíðkast í áraraðir án athugasemda. Konan sem ekkert annað en ótýndur glæpamaður hefði auðveldlega komist hjá þessu veseni með því að gefa þvagsýni.
Fyrir utan morðhótanir gegn lögvaldinu og börnum lögreglumanna sem er grafalvarlegur hlutur þá neitar hún fyrir dómi að hafa keyrt full. Það vita allir að það er auðvelt að komast undan dómi ef það er ekki tekið þvagsýni með því einu að segjast hafa drukkið eftir að hafa keyrt útaf eða þau slys sem þetta ógæfufólk veldur með drykkjuakstri sínum.
Hvernig hefðu viðbrögðin verið ef hún hefði endað ökuferðina með því að drepa fimm manna fjölskuyldu og síðan hefði verið tekið þvagsýni með valdi? Hefði ykku fundist réttlætanlegt að hún hefði komist undan réttvísinni með því að hafa sagst drukkið tvö rauðvínsglös og drukkið sig síðan fulla út í móa eftir slysið?
Við ættum kannski að fá viðtal við einhvern sem hefur drepið með ölvunarakstri og spurt viðkomandi hvort hann vildi frekar, þvaglegg eða slysið? Eða einhvern aðstandanda eða einhvern sem þarf að sitja í hjólastól restina af ævinni vegna svona fólks sem hefur ekki einu sinni meiri samvisku en það að reyna að ljúga sig frá réttvísinn eftir að hafa keyrt svo fullt að það heldur sig ekki á veginu.
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að hóta lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.2.2008 | 04:57
Góð tilfinning
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.2.2008 | 02:23
Klukkan 2
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.2.2008 | 21:27
Áhugalaus
Það er ekkert hægt að vera í stjórn HSÍ og þykjast svo vera óbreyttur ef þú gerir í buxurnar. Þú ert það sem þú ert daga og nætur.
Ég ætla ekkert að áfellast Þorberg fyrir ummælin sem hann viðhafði um handknattleiksþjálfarana en mér finnst lágt lagst þegar fólk þykist vera óbreytt ef eitthvað fer úrskeiðis ef það er ekki óbreytt. Í þessu tilfelli er Þorbergur í stjórn HSÍ og þegar hann tjáir sig um handbolta verður hann að taka mið af ábyrgðarstöðu sinni. Hann getur ekkert verið í stjórn eða utan stjórnar eftir því sem hentar honum. Sem stendur er hann í stjórn HSÍ og getur ekkert vikist undan því nema hann vilji segja af sér. Kannski er hann svo áhugalaus í stjórninni að það megi kalla að hann sé ekkert í henni. Ég veit ekki hvað hann átti við með því að vera utan stjórnar í sjónvarpinu.
Þegar fólk hættir að taka ábyrgð á gjörðum sínum með því að þykjast vera óbreyttur borgari tapar það algerlega virðingu sinni. Hvernig myndi fólk líta á Össur Skarphéðinsson ef hann segðist vera óbreyttur borgari þegar hann bloggar á nóttinni?
Þorbergur biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2008 | 23:21
McSAIN
Það er hægt að skilja á þessu að McCain hafi engan áhuga á friði við Kúbu þar sem hann gagnrýnir Obama fyrir að vilja ræða við næsta leiðtogalandsins. Ég túlka það þannig að McCain vilji ekki ræða við hann en hvernig á að semja frið ef menn ræða ekki saman.
Merkilegur andskoti þessi repúblikanafífl
McCain vonast til að Kastró fari brátt yfir móðuna miklu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 17:38
Kvef, hiti og annað ógeð
Núna liggum við fegðarnir upp í rúmi, stíflaðir af kvefi og með hita. Ég ætlaði reyndar ekki að fá þessa flensu. Búinn að vera á mörkunum í nokkra daga og einfaldlega afneitað henni með öllu eins og góður stjórnmálamaður og þannig haldið henni réttu megin við þröskuldinn. Ég varð þó á endanum að játa mig sigraðan í morgun og hefur ævintýrið upp á heiði í gær sennilega gert útslagið þar sem ég var illa klæddur í slydduóveðri að reyna að ná bílnum mínum upp á veg.
Þetta tekur þó yfirleitt af á innan við sólahring hjá mér þannig að ég kvíði engu. Vona bara að sonur minn geri slíkt hið sama. Við ætlum bara að njóta kvöldsins eins og hægt er og láta kvenmanninn á heimilinu stjana við okkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)