Færsluflokkur: Bloggar
21.7.2008 | 14:58
Börnin koma með storkinum
Sekt vegna brjóstasýningar ógilt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.7.2008 | 15:52
Fæ aldrei að skipta um bleyjur
Konan láti karlinn læra af reynslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
16.7.2008 | 13:12
Skilaboð
Í nótt fékk ég 22 skilaboð í tölvupósti. Þetta voru hin ýmsu skilaboð, aðallega einhver tilboð frá ýmsum aðilum. Ég stóðst auðvitað ekki mátið að skoða allt sem ég fékk sent og viti menn.
1. Ég fékk skilaboð um að senda allar bankaupplýsingar í tölvupósti af því að þær hefðu glatast. Ég kannast reyndar ekki við að vera viðskiptavinur hjá Chase Bank svo þetta hlýtur að vera misskilningur.
2. Ég fékk svakalega gott tilboð í hugbúnað fyrir tölvuna mína. Sennilega þarf ég að borga það með kreditkortanúmerinu mínu.
3. Ég fékk nokkur skilaboð þar sem ýmsir aðilar gátu reddað fjárhagnum hjá mér á ótrúlega skömmum tíma þannig að ég þurfi aldrei aftur á ævi minni að hugsa um skuldir.
4. Alltaf gaman að sjá úrvalið af lyfjum sem maður getur keypt á netinu. Núna þarf ég ekki að hafa áhyggjur af útlitinu, kynlífinu eða öldrun framar. Þetta eru svo mikil undralyf að það á eftir að líða yfir konuna mína og ég verð svo hrukkulaus og ungur að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að eldast.
5. Að sjálfsögðu var mér boðið að kaupa meira klám en ég gat ímyndað mér og aðeins fyrir 10$
6. Síðan er hægt að kaupa hitt og þetta s.s. úr, skartgripi, skó og fleira á brot af því sem hægt er að fá það út úr búð. Reynar er Gucci uppseldur því miður.
7. Spilavíti á netinu, ég get unnið hærri upphæð en ég get ímyndað mér þar sem 200$ verða að hærri upphæð en ég get borið.
8. Gaman að geta horft á kynlíf með Christina Aguilera og Angelinu Jolie.
Þegar ég fer svo að skoða póstinn nánar þá kemur í ljós að ég hafi ómeðvitað sent mér stóran hluta af þessum pósti sjálfur. Sendaninn var bara skráður "me".
Þetta voru mikilvæg og gefandi skilaboð og ég treysti þessum náungum sem sendu mér þau auðvitað fyrir kortanúmerinu mínu fram og til baka.
Eigiði góðan dag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.6.2008 | 13:26
Farinn og kominn og á leiðinni út aftur
Fór til Finnlands á dögunum með skólafélögum mínum sem var sérlega ánægjuleg ferð. Heimsóttum m.a. Tækniháskólann í Helsinki, Nokia og íslenska sendiráðið. Þar bragðaði ég á bestu hreindýrasteik sem ég nokkru sinni fengið og ég er enn að hugsa um þessa ágætu máltíð. Það kom mér á óvart hvað það er ótrúlega þægilegt andrúmsloft í Helsinki og mér fannst viðmót finna mjög gott. Þangað á ég örugglega eftir að koma aftur en næst á dagskrá er að fara í rómantíska ferð með konunni til Parísar síðar í sumar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.6.2008 | 11:35
Er líf þjóðar einkamál einræðisherra
Simbabve bannar starfsemi hjálparstofnunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.5.2008 | 10:21
Þarna var giftingarveislan mín
Synd að þessi fallegi salur skyldi eyðileggjast. Um leið og við konan mín stigum inn í þennan sal fyrir giftinguna var ekki snúið aftur. Þetta var fullkominn staður fyrir veisluna. Sérstaklega fallegur salur úr torfkofa en samt svo snyrtilegur og góður. Það vona ég sannarlega að þessi salur verði endurreistur enda húsið til mikillar prýði.
Ingólfsskáli eyðilagðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.5.2008 | 03:11
Nútímatækni
Hljóp 218 km á 24 klukkustundum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.5.2008 | 12:40
Hann fagnaði ekki nýlegri könnun
Það má skilja á þessari yfirlýsingu að hann taki mark á skoðanakönnunum visir.is , mér fannst hann ekki svo hress með visi um daginn.
Borgarstjórinn fagnar niðurstöðu skoðanakönnunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.5.2008 | 18:27
Besti þjálfarinn þeirra rekinn
Sennilega er Grant besti þjálfari sem Chelsea hefur haft. Hann tók við liði sem á nokkrum vikum lenti 8 stigum á eftir Arsenal og Man Utd en saxaði jafnt og þétt á forskot þeirra og vann bæði þessi lið á endasprettinum. Þar á ofan kom hann liðinu í úrslit meistaradeildarinn þar sem þeir voru hársbreidd frá því að vinna.
Mikil mistök hjá Chelsea en mér finnst Grant ekki hafa fengið það hrós sem hann á skilið með árangri sínum.
Grant rekinn frá Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.5.2008 | 13:06
Rökstuddur grunur um hvað?
Gæsluvarðhald yfir Rúmenum fellt úr gildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)