Færsluflokkur: Bloggar
15.1.2009 | 17:50
Ósköp venjulegur morgunn
Vaknaði í morgun óvenjukrumpinn eftir lítinn svefn. Gerði allt þetta venjulega, fór í sturtu, borðaði morgunmat og tékkaði á nýjustu kreppufréttunum. Þar næst tékkaði ég á hver væri hæstur á spillingarskorinu og hvort einhverjir hefðu bæst á skrána. Þetta er búin að vera hörð keppni. Eftir að hafa lesið langan listann og skoðað nýjustu aðilana skutlaði ég konunni í vinnuna. Ræddum kreppuna og bölvuðum nokkrum útrásarvíkingum og pólitíkusum í sand og ösku. Á leiðinni í mína vinnu hugsaði ég svo aðeins meira um kreppu og spillingu en að lokum varð ég að loka á þessar uppbyggjandi fyrstu mínútur dagsins, ég var kominn í vinnuna.
Sem sagt, ósköp venjulegur morgunn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2008 | 14:31
Gleðileg jól
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.12.2008 | 21:16
Tilviljun að enginn svarar til saka?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.11.2008 | 12:21
Björgunarleiðangur til að...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.9.2008 | 15:05
Þú getur nálgast tímaritið ókeypis
Á www.hvar.is geta íslendingar nálgast þetta tímarit og lesið sér til um þessa grein ef þeir vilja það. Efst til vinstri eru flýtivísanir á ýmislegt og þar er næst efst hægt að smella á "Tímaritalistar A-Z" og nálgast þetta rit.
Það er auðvitað miklu fleiri rit á hvar.is sem vert er að skoða fyrir fróðleiksfúsa íslendinga í öllum efnisflokkum.
Karlar ofmeta persónutöfra sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.9.2008 | 21:21
Ég er að þrífa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.9.2008 | 13:45
Ragnarrök
Hverjum er ekki sama hvort það verða ragnarrök eða ekki. Ef það verða ragnarrök sem ég á bágt með að trúa þá er það bara þannig og allt er búið. Það þarf ekkert að rífast um afleiðingar þess, svartholið mun smjatta á okku.
Ef hins vegar verða ekki ragnarrök heldur óbreytt ástand væri leiðinlegt að hafa eytt öllum peningunum sínum í vitleysu, sleppt því að mæta í vinnuna (og verið rekinn fyrir vikið) eða eytt síðustu viku jarðar í kvíðakasti og svefnleysi að óþörfu.
Ég kýs því að halda áfram mínu venjulega lífi eins og ekkert hafi í skorist og mæta jafnvel í réttir um helgina að auki.
Öreindum skotið af stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.9.2008 | 10:57
Hver er tilgangurinn með þessari frásögu móður?
Mér er spurn hvernig þessi móðir ætlast til að geta átt gott samband við dóttur sína eftir slíkar frásagnir. Það læðist að mér sá grunur að hún sé að nota sér nafn dóttur sína til að græða á því og það kemur mér því ekki á óvart að samband þeirra mæðgna sé stormasamt.
Britney hóf fíkniefnaneyslu 15 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2008 | 15:49
Auðveld tekjulind
Vorum teknir í bakaríið" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.7.2008 | 08:41
Er þetta auglýsing?
Kreppukjötbollur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)