6.9.2010 | 21:05
Hrákan
Sonur minn er 7 ára og eldist hratt. Mér finnst unglingastælarnir koma heldur snemma en nýjasta töffarabragðið hjá honum er að vera sískyrpandi. Þegar ég fór með honum í göngutúr í sveitinni bara óvenjumikið á þessum ósið hjá honum og á endanum tók ég ákvörðun um að þessu yrði að linna. Eftir smá íhugun ræskti ég mig, hrækti í drullupollinn fyrir framan okkur og skammaði hann fyrir allar skyrpingarnar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Horfið þið feðgarnir kannski of mikið á fótbolta?
Björn Birgisson, 6.9.2010 kl. 21:37
he he, horfum og spilum og skyrpum
Steinn Hafliðason, 6.9.2010 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.