Fæ aldrei að skipta um bleyjur

Já, ég held að það sé kominn tími til að konan mín leyfi mér að skipta um bleyjur, svæfa barnið, gefa því að borða o.s.frv. að ég tali nú ekki um önnur heimilisstörf. Ég er búinn að biðja konuna mína um að fá að skúra, vaska upp og ryksuga síðan sonur okkar fæddist en hún er bara ófáanleg til að láta völdin á heimilinu af hendiWhistling
mbl.is Konan láti karlinn læra af reynslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

afhverju geriru það ekki bara?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 16.7.2008 kl. 15:53

2 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Já einmitt taka völdin það dugar ekkert annað.   En veit að sumar konur eiga erfitt með að gefa þetta eftir.

Godd luk

Lilja Kjerúlf, 16.7.2008 kl. 16:18

3 identicon

Ég elska þegar að fólk fattar ekki kaldhæðni
haha

Andri (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 16:20

4 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Völdin, kannski meira taka þátt er það ekki?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 16.7.2008 kl. 16:21

5 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

ÆÆÆÆ aumingja þú !

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 16.7.2008 kl. 16:56

6 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Steinn það er naumast að þú telur þig fjölhæfan, vertu bara feginn að EINHVER(í þessu tilfelli konan)reynir að hafa vit fyrir þér.

Eiríkur Harðarson, 16.7.2008 kl. 17:37

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Voðalega er konan óliðleg.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.7.2008 kl. 21:42

8 Smámynd: Anna Sigga

Sakna þín á æfingum

Anna Sigga, 17.7.2008 kl. 09:19

9 Smámynd: Sigurjón

Þér er nær að eiga konu og barn...

Sigurjón, 19.7.2008 kl. 07:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband