...og þá voru eftir 5

Fór út að borða nýlega á fínum veitingastað og fékk mér m.a. gæs af matseðlinum. Tók svo eftir því í morgun þegar ég mætti í vinnuna að þar sem venjulega voru 6 gæsir að bíta gras við götuna voru núna einungis 5.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

,  

Helga Kristjánsdóttir, 9.2.2010 kl. 04:07

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hvað sagði ég ekki? Ég var lengi búinn að sjá það fyrir mér að þetta væri tímaspursmál.

Í Kína gerðist það fyrir nokkrum vikum að fjórir erlendir ferðamenn keyptu sér mat á dýru veitingahúsi. Eftir nokkra stund þurfti einn þeirra á salernið. Hann kom ekki aftur og ekkert hefur til hans spurst síðan. Næstu daga auglýsti veitingahúsið dýran nýjan kjötrétt úr apakjöti.

Síðan ég frétti þetta forðast ég austurlensk veitingahús í Reykjavík og nota helst ekki almenningssalerni. Það er nefnilega merkjanlegur samdráttur í rekstrinum og sparnaður í innkaupum.

Árni Gunnarsson, 14.2.2010 kl. 21:56

3 Smámynd: Steinn Hafliðason

að éta eða vera étinn

Steinn Hafliðason, 15.2.2010 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband