9.2.2010 | 00:19
...og þá voru eftir 5
Fór út að borða nýlega á fínum veitingastað og fékk mér m.a. gæs af matseðlinum. Tók svo eftir því í morgun þegar ég mætti í vinnuna að þar sem venjulega voru 6 gæsir að bíta gras við götuna voru núna einungis 5.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
malacai
-
andreskrist
-
andres
-
annabjo
-
annapala
-
ansiva
-
apalsson
-
agbjarn
-
reykur
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
bjarnipalsson
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
einarhardarson
-
ekg
-
esv
-
einarvill
-
hjolagarpur
-
elinora
-
erla1001
-
fannygudbjorg
-
valgeir
-
gesturgudjonsson
-
kri-tikin
-
gudruntora
-
hallarut
-
skessa
-
heimssyn
-
don
-
irisellerts
-
janus
-
jenfo
-
jensgud
-
jonsullenberger
-
askja
-
kristbjorg
-
credo
-
vrkristinn
-
eldjarn
-
liljabje
-
nanna
-
robertb
-
fullvalda
-
totally
-
sigurjon
-
sigurjonth
-
skarphedinn
-
skak
-
hvirfilbylur
-
svavaralfred
-
tinnhildur
-
vefritid
-
villagunn
-
vilhelmina
-
steinibriem
-
thil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helga Kristjánsdóttir, 9.2.2010 kl. 04:07
Hvað sagði ég ekki? Ég var lengi búinn að sjá það fyrir mér að þetta væri tímaspursmál.
Í Kína gerðist það fyrir nokkrum vikum að fjórir erlendir ferðamenn keyptu sér mat á dýru veitingahúsi. Eftir nokkra stund þurfti einn þeirra á salernið. Hann kom ekki aftur og ekkert hefur til hans spurst síðan. Næstu daga auglýsti veitingahúsið dýran nýjan kjötrétt úr apakjöti.
Síðan ég frétti þetta forðast ég austurlensk veitingahús í Reykjavík og nota helst ekki almenningssalerni. Það er nefnilega merkjanlegur samdráttur í rekstrinum og sparnaður í innkaupum.
Árni Gunnarsson, 14.2.2010 kl. 21:56
að éta eða vera étinn
Steinn Hafliðason, 15.2.2010 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.