Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Takk fyrir mig
Var að lesa tilskrifið þitt og þakka kærlega fyrir það. Gaman að fá svona skemmtilegt, og æsingarlaust svar. Er búsett í Kína og nota því tækifærið til að óska þér gleðilegs kínversks nýárs, en ár rottunnar var að ganga í garð. Með b. kv. Bergljót
Bergljót Gunnarsdóttir, mán. 11. feb. 2008
Jól-2007.
Steinn gleðileg jól og vona að næsta ár verði betra.
Eiríkur Harðarson, lau. 15. des. 2007
Rétt búinn að gleyma.
Finnst frekar ópersónulegt að stimpla mig ekki inní gestabók hjá ÖLLUM þeim er sýna skrifum mínum áhuga. E. H.
Eiríkur Harðarson, fim. 29. nóv. 2007