Hugsum í lausnum

Er ekki kominn tími á að breyta þessari þunglyndis og bölsýnisumræðu í lausnamiðaða umræðu. Hvað finnst þér?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Satt mælir þú Steinn. En ég get ekki hugsað í lausnum fyrr en þeir sem steyptu landinu í þrot fá makleg málagjald. Að til sé eitthvað réttlæti.

Finnur Bárðarson, 3.7.2009 kl. 14:54

2 Smámynd: Steinn Hafliðason

Ég skil hvað þú ert að fara Finnur. Hins vegar meigum við ekki láta reiðina koma í veg fyrir að við leytum leiða úr vandanum annars erum við að láta þá sem settu okkur á hausinn stjórna okkur. Það er hægt að gera hvor tveggja á sama tíma, finna lausnir og lögsækja fjárglæframenn.

Steinn Hafliðason, 3.7.2009 kl. 15:04

3 identicon

Góður punktur. Slík umræða hefur ekki náð sér á strik. Kannski kemst sú umræða fyrst af stað þegar staðan er loks orðin ljós, hvers við þurfum að gjalda. Þá fyrst er hægt að fara á næsta stig, sætta sig við orðinn hlut og takast á við vandamálin. En það er ljóst að einhvern tíman þarf fólk að losa sig við reiðina og biturðina og snúa sér að lausnum.

Bríet (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband