3.7.2009 | 14:41
Hugsum í lausnum
Er ekki kominn tími á að breyta þessari þunglyndis og bölsýnisumræðu í lausnamiðaða umræðu. Hvað finnst þér?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
malacai
-
andreskrist
-
andres
-
annabjo
-
annapala
-
ansiva
-
apalsson
-
agbjarn
-
reykur
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
bjarnipalsson
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
einarhardarson
-
ekg
-
esv
-
einarvill
-
hjolagarpur
-
elinora
-
erla1001
-
fannygudbjorg
-
valgeir
-
gesturgudjonsson
-
kri-tikin
-
gudruntora
-
hallarut
-
skessa
-
heimssyn
-
don
-
irisellerts
-
janus
-
jenfo
-
jensgud
-
jonsullenberger
-
askja
-
kristbjorg
-
credo
-
vrkristinn
-
eldjarn
-
liljabje
-
nanna
-
robertb
-
fullvalda
-
totally
-
sigurjon
-
sigurjonth
-
skarphedinn
-
skak
-
hvirfilbylur
-
svavaralfred
-
tinnhildur
-
vefritid
-
villagunn
-
vilhelmina
-
steinibriem
-
thil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt mælir þú Steinn. En ég get ekki hugsað í lausnum fyrr en þeir sem steyptu landinu í þrot fá makleg málagjald. Að til sé eitthvað réttlæti.
Finnur Bárðarson, 3.7.2009 kl. 14:54
Ég skil hvað þú ert að fara Finnur. Hins vegar meigum við ekki láta reiðina koma í veg fyrir að við leytum leiða úr vandanum annars erum við að láta þá sem settu okkur á hausinn stjórna okkur. Það er hægt að gera hvor tveggja á sama tíma, finna lausnir og lögsækja fjárglæframenn.
Steinn Hafliðason, 3.7.2009 kl. 15:04
Góður punktur. Slík umræða hefur ekki náð sér á strik. Kannski kemst sú umræða fyrst af stað þegar staðan er loks orðin ljós, hvers við þurfum að gjalda. Þá fyrst er hægt að fara á næsta stig, sætta sig við orðinn hlut og takast á við vandamálin. En það er ljóst að einhvern tíman þarf fólk að losa sig við reiðina og biturðina og snúa sér að lausnum.
Bríet (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.