Nú þarf að bretta upp ermar

Nú eru kosningar yfirstaðnar og tími ákvarðana og framkvæmda skammt undan. Hver sem ríkisstjórnin verður og hvernig sem hún ákveður að koma þjóðinni út úr þeim erfiðleikum sem þjóðin er í þá er mikilvægara en nokkurn tíman að hún verði samtaka í því sem hún taki sér fyrir hendur. Ég held að þjóðin ætlist líka til þess að stjórnarandstaðan láti af skítkasti og upphrópunum heldur létti stjórninni og þar með þjóðinni leiðina út úr þeim vandræðum sem íslenska þjóðin er í.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband