Tilviljun að enginn svarar til saka?

Finnst engum undarlegt að enginn skyldi hafa verið látinn hirða pokann sinn eftir bankahrunið og einungis Íslendingar í rannsóknarstörfum? Rakst á þetta blogg hér og dæmi hver fyrir sig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nefnilega það. Kæmi mér ekkert á óvart að þingmenn ríkistjórnarflokkana væru innvinklaðir í þetta mál allt saman. Að þeir séu að hylma yfir sjálfum sér við að afskrifa sínar skuldir. Enda dregur Geir H. allar aðgerðir á langinn. Það er eitthvað bogið við þetta.

Egill (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 01:40

2 Smámynd: Anna Sigga

Það hefur lengi verið skoðun mín að þessi rafhlaða öll sé svo spillt og rotin svo langt inn sem hún nær, að ekki sé hægt að gera greinar munn var spillingin byrji og hvar hún endi, ef hún þá gerir það yfir höfuð.

Kannski er þetta eðlilegt í landi þar sem stjórnarkerfið er eins og það er og öll völd falla í sömu hendur!

Anna Sigga, 14.12.2008 kl. 10:29

3 identicon

Er ekki verið að bíða færis eftir að hentugustu aðstæður til rannsóknar komi? Svona eins og þegar viðskipti gagnaeyðslufyrirtækja fer að dragast saman og skandallinn verður sem rýrastur.

Takk fyrir hlekkinn. :-)

Kveðja,

Henrý Þór

Henrý (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband