24.7.2008 | 15:49
Auðveld tekjulind
Það held ég að þeir séu ekki einu túristarnir sem þurfa að borga smá rentu fyrir "að leggja í vitlaust stæði". Eflaust sígild ástæða til að hræða útlendinga sem eru ekki kunnugir staðháttum og taka af þeim smá "sekt" til að þeir losni við frekara vesen.
Vorum teknir í bakaríið" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spilling er því miður landlæg hjá lögreglumönnum, landamæravörðum og tollvörðum í þessum löndum og þið megið alltaf búast við þessu.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 24.7.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.