9.7.2008 | 17:17
Snemma byrjar ţađ
Sat međ 5 ára syni mínum á matsölustađ ţar sem ég keypti handa honum ís úr vél og mátti hann fá ótakmarkađ úr vélinni. Ţegar hann gat ekki klárađ síđusta skammtinn dró ég hann ađ landi. En stuttu síđar vildi hann meira sem ég leyfđi honum en sagđi honum ţegar hann gat ekki klárađ ábótina ađ ţađ mćtti ekki fara oftar ef ég myndi draga hann ađ landi.
Hann horfđi á mig eins og ég vćri frá annari plánetu: "hefurđu einhvern tíman unniđ hérna?"
Ég varđ ađ viđurkenna ađ ţađ hefđi ég aldrei gert of fékk ađ bragđi eftirfarandi setningu ásamt hneykslissvip: "ţá veistu ekkert um ţađ"
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2008 kl. 17:56
Snjall er hann....
...takk fyrir síđast prins :)
Anna Sigga, 9.7.2008 kl. 18:58
Mwahahahaha! Sjaldan fellur epliđ langt frá eplatrénu...
Sigurjón, 10.7.2008 kl. 02:25
Góđur sá stutti.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 12.7.2008 kl. 23:35
jahá ţetta var skemmtilegt, en mér finnst líka ís góđur, klaki í mjólk....mmmm
Brúnkolla (IP-tala skráđ) 14.7.2008 kl. 23:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.