23.5.2008 | 13:06
Rökstuddur grunur um hvað?
Þannig að ef það er rökstuddur grunur um ætluð afbrot s.s. hryðjuverk þá verður bara að láta það hafa sinn gang og handtaka fólkið eftir þann gjörning. Hvað í ósköpunum ætlar fólkið að gera við fjölda af óútfylltum kreditkortum?
Gæsluvarðhald yfir Rúmenum fellt úr gildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvaða smámunasemi er þetta eiginlega? Má ekki blessað ferðafólkið koma með kortin sín til að versla í okursjoppum Íslands? Það virðist vera straumur korteigenda frá Rúmeníu af því að einhver hefur logið að þeim að það sé svo ódýrt að versla á Íslandi.
corvus corax, 23.5.2008 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.