22.4.2008 | 13:31
Eru ţeir orđnir galnir
Skattamál og hvíldartími bílstjóra er innanríkismál okkar íslendinga. Ţessar reglur ógna engum og umdeilt hvort mótmćli bílstjóra eigi rétt á sér yfir höfuđ. Ekki ćtla ég ađ taka afstöđu til ţess hér en af einhverjum ástćđum ţá hafa bílstjórar ákveđiđ ađ ögra íslenskum stjórnvöldum međan ţeir eru ađ rćđa málefni eins lengsta stríđs heimsins viđ forseta kúgađrar ţjóđar og hafa í heimsókn mann sem hefur gert kraftaverk í viđleytni til friđar.
Mér finnst ţessi ögrun í hćsta lagi ósmekklegt og tilgangurinn helgar ekki međaliđ ţegar slíkir gestir sem eiga jafn mikiđ undir ađgerđum heimsins.
Ég vildi gjarnan ađ bensíniđ myndi lćkka en bílstjórarnir hafa gengiđ allt of langt í ţetta skiptiđ, bensín álagning og hvíldartími bílstjóra á Íslandi er innanríkismál en ekki málefni Palestínumanna.
Bílstjórar fóru međ friđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég gćti ekki veriđ meira sammála ţér. Svo tala ţeir um ađ lögreglan hafi hagađ sér eins og smákrakkar!
Ég held ađ ţessir trukkabílstjórar ćttu ađ líta sér nćr. Ţeir ćttu líka ađ vara sig á ţví ađ of mikiđ af heimskulegum ađgerđum verđur fljótt ađ ţess breyta almenningsálitinu ţeim í óhag.
Magnús (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 13:41
Bensínverđ er ekki innanríkismál, ţađ er heimsmál. En ţađ kemur Abbas eđa Ólafi ekkert viđ.
Kristinn Ţór Sigurjónsson, 22.4.2008 kl. 13:42
Orkuverđ er heimsmál en ég hef ekki skiliđ á bílstjórunum ađ ţeir séu ađ mótmćla háu alheimsverđi heldur álagningu olíufélaga á Íslandi og skattlagningu Íslenska ríkisins ásamt fleiri málum er lúta ađ lögum um ýmis mál atvinnubílstjóra.
Steinn Hafliđason, 22.4.2008 kl. 14:13
Olíufélögin eiga ţetta bensín og meiga bara leggja eins og ţau vilja á ţađ ef ţau vilja.
Krummi, 22.4.2008 kl. 15:43
Ríkiđ tekur gjald af eldsneyti sem er föst krónutala. Ţeir komu á sínum tíma til móts viđ verđhćkkanir međ ţví ađ breyta ţessu gjaldi úr % yfir í fasta krónutölu. Ef ríkiđ hefđi ekki breytt ţessu ţá vćri bensínlíterinn líklega um 200kr í dag ţannig ađ ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ ríkiđ hafi ekki gert neitt. Á eldsneyti leggst líka virđisaukaskattur en atvinnubílstjórar fá hann endurgreiddan ţannig ađ ekki geta ţeir veriđ ađ mótmćla ţví.
Mótmćli bílstjóra snúast ekki síđur um hvíldartíma og reglur í kringum ţađ en eldsneytishćkkanir. Enda má fćra rök fyrir ţví ađ mikilvćgara sé ađ lćkka virđisaukaskatt á matvćli frekar en ađ lćkka skatt á eldsneyti ţar sem almenningur grćđir meira á ódýrari matvćlum en ódýru eldsneyti.
Steinn Hafliđason, 22.4.2008 kl. 17:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.