Góður ökumaður

Ég held að Kovalainen sé einn af bestu ökumönnum formúlunnar í dag, hann hefur á köflum sýnt góða takta og er mikið efni. Ég get vel trúað því sem kemur fram í þessari frétt enda var hann gagnrýndur harkalega í fjölmiðlum eftir fyrsta eða annað mót í fyrra af sjálfum liðstjóranum Briatore. Hann á eftir að sýna hvað í honum býr með því tækifæri sem hann hefur fengið núna hjá McLaren.
mbl.is Tjösluðu Kovalainen saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna er ég þér algjörlega sammála, ég vil meira segja ganga svo langt að segja (sagði það reyndar á blogginu mínu í vetur) að ef Kovalainen og Hamilton hefðu verið á sambærilegum bílum í fyrra er ekki á hreinu hvor hefði endað með fleiri stig eftir vertíðina.

Jóhann Elíasson, 27.3.2008 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband