22.2.2008 | 23:31
Össur & Gísli Marteinn
Ég vænti þess að Össur viti betur en ég hvað gerist bakvið tjöldin þar sem hann lifir og hrærist í pólitíkinni. Mér þætti djarft af honum að skrifa umdeildan pistil sinn ef hann hefur ekkert fyrir sér í þessu máli. Eflaust hefur hann átt erfitt með að sofa en ég hef enga ástæðu til að ætla að hann sé lyginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- malacai
- andreskrist
- andres
- annabjo
- annapala
- ansiva
- apalsson
- agbjarn
- reykur
- baldvinj
- bjarnihardar
- bjarnipalsson
- gattin
- skordalsbrynja
- einarhardarson
- ekg
- esv
- einarvill
- hjolagarpur
- elinora
- erla1001
- fannygudbjorg
- valgeir
- gesturgudjonsson
- kri-tikin
- gudruntora
- hallarut
- skessa
- heimssyn
- don
- irisellerts
- janus
- jenfo
- jensgud
- jonsullenberger
- askja
- kristbjorg
- credo
- vrkristinn
- eldjarn
- liljabje
- nanna
- robertb
- fullvalda
- totally
- sigurjon
- sigurjonth
- skarphedinn
- skak
- hvirfilbylur
- svavaralfred
- tinnhildur
- vefritid
- villagunn
- vilhelmina
- steinibriem
- thil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil ekki hvernig það skiptir máli hvort hann skrifi þennan pistil sinn kl 2 á nóttu til eða 14 að degi til... Þessi pistill er algjör snilld og ég hugsa að hann sé að hitta algjörlega naglan á höfuðið.
Það má síðan aftur á móti rífast um það hvort að ráðherra eigi yfir höfuð að tjá sig með þessum hætti eða ekki... En ég hugsa að sjálfstæðismenn ættu frekar að hugsa um það að taka til í eigin búri í staðinn fyrir að vera að vesenast í annarra.
Og ekki er Björn Bjarnason heldur einhver engill þegar það kemur að politísku skítkasti útí andstæðinga sína í politík. Dagur B Eggertsson er allavega eitthvert nýtt áhugamál hans þessa daganna
Signý, 22.2.2008 kl. 23:36
Sannleikanum er hver sárreiðastur!
Sjálfstæðismenn eru engir englar í pólitísku skítkasti en þeir eru flestir búnir að gleyma því núna hvaða orðum þeir fóru um Björn Inga og fleiri fyrir nokkrum mánuðum síðan og ættu lítið að tjá sig um annara orð.
Steinn Hafliðason, 22.2.2008 kl. 23:53
Þessu er ég að mörgu leyti sammála. Upp úr finnst mér þó standa að ráðherrar verða að gæta að mannasiðum í orðavali.
Árni Gunnarsson, 23.2.2008 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.