11.2.2008 | 16:03
Það er góð breyting
Það að breyta tekjuviðmiðinu þannig að það sé miðað við ákveðinn mánaðarfjölda í stað tekjuára og því ljúki 6 mánuðum fyrir fæðingu barnsins er mjög gott mál.
Margar konur hafa þurft að minnka verulega og jafnvel hætta að vinna löngu fyrir fæðingu barns síns. Ef þannig hefur háttað til og barnið fæðist síðan rétt eftir áramót hefur móðirin misst úr marga mánuði í tekjum sem er tekið inn í fæðíngarorlofsútreikningana. Þessar mæður hafa þannig misst verulegar tekjur við að taka sér fæðingarorlof.
Leggur til breytingar á lögum um fæðingarorlof | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þú ert svo yndislegur :)
Anna Sigga, 11.2.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.