14.12.2007 | 13:16
Hattífattar
Maður þarf ekki lengur að vera myrkfælinn. Setur bara innbygðu ljósaperuna í gang þegar það er komið myrkur. Það verður skemmtileg stemning á Laugarveginum á Þorláksmessukvöldum þegar upplýst fólkið gengur um miðbæinn. Þetta verður eins og ævintýrið í Múmínálfunum um Hattífattana (fyrir þá sem eru nógu gamlir eða nógu barnalegir eins og ég að horfa á barnaspólurnar með hinum börnunum og vita hvað Hattífattar og Múmínálfar eru).
Glóandir kettir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.