1.10.2007 | 11:58
Það er eitt að kjósa flokk og annað að styðja ríkisstjórn
það er ekki það sama að kjósa flokk og að styðja hann í ríkisstjórn með hverjum sem er. Ég gæti t.d. trúað því að margir samfylkingarkjósendur hugnist frekar vinstri stjórn en stjórn þeirra með sjálfstæðisflokknum.
Þetta hefur oft komið fram í skoðanakönnunum. Sú ríkisstjórn sem var síðast við líði var stundum með meira kjörfylgi en þeir sem viðurkenndu að myndi styðja hana. Þá er oft fólk úr flokkum sem eiga ekki aðilda að stjórnarsamstarfinu sem styðja ríkisstjórnina en myndu kjósa annan flokk.
Fylgi ríkisstjórnarinnar 70% samkvæmt nýrri könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En þetta skiptir engu máli fyrir þig, þar sem þú ert vinstri grænn...
Sigurjón, 2.10.2007 kl. 23:53
Þakka þér fyrir að benda mér á Vinstri Græna, þar er margt ágætt fólk eins og í öllum flokkum. Ég kýs nú samt að vera óháður áfram og kjósa þá sem ég treysti best fyrir þjóðina til langs- og skammstíma litið hverju sinni.
Steinn Hafliðason, 3.10.2007 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.