1.9.2007 | 18:24
Þá er skólinn byrjaður
Seinni veturinn byrjaði á fimmtudaginn með því að kennarar námsins fóru yfir hvert námskeið fyrir sig og hvaða valfög verða í boði. Ég er afar spenntur fyrir þessum vetri því það eru mörg skemmtileg námskeið s.s. fjármál og vöruþróun.
Í vor verð ég svo vonandi í öðrum árgangi sem útskrifast með meistarapróf í verkefnastjórnun.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
malacai
-
andreskrist
-
andres
-
annabjo
-
annapala
-
ansiva
-
apalsson
-
agbjarn
-
reykur
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
bjarnipalsson
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
einarhardarson
-
ekg
-
esv
-
einarvill
-
hjolagarpur
-
elinora
-
erla1001
-
fannygudbjorg
-
valgeir
-
gesturgudjonsson
-
kri-tikin
-
gudruntora
-
hallarut
-
skessa
-
heimssyn
-
don
-
irisellerts
-
janus
-
jenfo
-
jensgud
-
jonsullenberger
-
askja
-
kristbjorg
-
credo
-
vrkristinn
-
eldjarn
-
liljabje
-
nanna
-
robertb
-
fullvalda
-
totally
-
sigurjon
-
sigurjonth
-
skarphedinn
-
skak
-
hvirfilbylur
-
svavaralfred
-
tinnhildur
-
vefritid
-
villagunn
-
vilhelmina
-
steinibriem
-
thil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu duglegur skólastrákur Steinn? og hey, þú hefur ekki ALLTAF rétt fyrir þér....
en við erum samt vinir ekki satt?
Anna Sigga, 1.9.2007 kl. 19:08
Ég þoli ekki að hafa rangt fyrir mér, þess vegna er ég feginn að ég það er sjaldan sem það gerist ekki.
En jú, ég er mjög duglegur í skólanum. Það er af sem áður var. Annars var ég að lesa hjá þér að þú værir sjálf að fara í skóla.
Steinn Hafliðason, 1.9.2007 kl. 20:11
Skóladrengurinn Steinn! Þú ert sumsé í MBA-námi eða hvað? Nei, það getur varla verið...
Sigurjón, 2.9.2007 kl. 20:15
Það heitir MPM og er masters nám í verkefnastjórnun (Project management). Það er sett svipað upp og MBA námið en fókusar á stjórnun verkefna s.s. ef þú ætlar að stofna fyrirtæki, innleiða nýtt tölvukerfi í fyrirtækið, byggja Kárahnjúkastíflu eða hvað sem það gæti verið.
Steinn Hafliðason, 2.9.2007 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.