Golfstraumurinn

Heyrt hef ég þá kreddu í gegnum tíðina að gróðurhúsaáhrifin eigi eftir að stöðva golfstrauminn Frónbúa. Það hefur mér þó alltaf þótt ótrúlegt þó að ég hefði ekki neitt fyrir mér í því. Ég er þess vegna mjög ánægður með að veðurbloggarinn og bloggvinur minn Einar Sveinbjörnsson vakti athygli á rannsókn í þessum efnum á síðu sinni fyrir þá sem hafa áhuga.

Ég er núna feginn að vita að það er að hlýna hjá okkur en ekki kólna. Ég var farinn að halda að ég væri með ofskynjanir eftir þetta ágæta sumar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband