Yndislegur morgun

Ég vaknaði við það í morgun að sólin skein á andlitið á mér. Hitinn og fuglasöngurinn hlýjaði mér um hjartarætur, þetta yrði góður dagur. Aldrei þessu vant snoozað ég ekki klukkuna.

 

Ég slökkti á henni, skreið aftur undir sæng og sofnaði vært.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband