19.1.2011 | 11:22
Ís fyrir kók
Ég gerði samning við soninn í gær. Ef hann sæi mig einhvern tíman drekka Coca Cola myndi ég gefa honum ís.
Viti menn, þegar ég vaknaði í morgun var búið að hella kók í glas og á var miði sem sagði að þetta væri handa mér. Ekki nóg með það heldur var hann búinn að gera samning við mömmu sína um að láta sig vita og bera vitni ef hún yrði vitni að cola drykkju hjá mér
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Maður verður natturulega að passa sig a svona slottugum samningamönnum
Gulli (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 11:42
Já maður verður að passa hvað maður segir, ég bíð bara eftir því að rekast á falda myndavél hérna í húsinu
Steinn Hafliðason, 19.1.2011 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.