Ótrúlega fyndin fyrirsögn

Þetta er alveg ótrúlega fyndin fyrirsögn. Þetta er eins og Angólamenn séu einhver minnihlutahópur sem eru settir útundan í heimsþjóðfélaginu eða svo lélegir í fótbolta að það sé fréttnæmt að þeir séu í góðum liðum.

Ekki vildi ég heyra frétt sem hljóðaði eins og fyrsti karlmaðurinn/íslendingurinn/hvíti maðurinn/rauðhærði eða eitthvað álíka þegar ég er ráðinn eitthvað. Það er frekar niðurlægjandi.


mbl.is Fyrsti Angólamaðurinn til Manchester United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Þór Jóhannesson

Fatta ekki hvað þér finnst svona fyndið. Af því að Angólamenn eru einmitt lélegir í fótbolta og það ER fréttnæmt ef þeir komast að í góðum liðum. Fyndið þér ekki fréttnæmt ef Jakúb af Borg frá Færeyjum myndi semja við AC Milan?

Ingvar Þór Jóhannesson, 21.12.2007 kl. 16:29

2 identicon

Alveg sammála Ingvari. Mér finnst ekkert að þessari fyrirsögn.

Eggert Thorarensen (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 20:11

3 Smámynd: Steinn Hafliðason

Eða "fyrsti íslendingurinn sem kemst að hjá Barcelona"

Steinn Hafliðason, 24.12.2007 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband