Galli í hönnun

Fyrir mér kemur þetta fyrir sem hönnunargalli á húsinu. Á frétt á visir.is er sagt að vatnið hafi safnast fyrir á þakin vegna þess að niðurföll hafi ekki haft undan og á endanum hafi þakið gefið eftir. Ef það er málið að ekki er gert ráð fyrir að niðurföll stíflist t.d. vegna frosts, aðskotahluta, skemmda eða vatnsveðurs þá myndi ég halda að um galla væri að ræða. Slæmt að missa svona nýtt hús í slíkt tjón.
mbl.is Vatnsleki í verslun IKEA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Signý

Það er náttúrulega bara bjartsýni að halda það að flöt þök virki á íslandi.. Það hefur bara aldrei virkað... virkaði ekki 1960 og virkar ekki heldur 2007 þar sem veðurfarið hefur ekkert breyst

Friður 

Signý, 15.12.2007 kl. 01:42

2 Smámynd: Steinn Hafliðason

ha ha góður punktur, það er sennilega rétt hjá þér, það snjóar og rignir núna alveg eins og 1960

Steinn Hafliðason, 15.12.2007 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband