Eru kommúnistar rót hins illa?

Þegar ég heyri rökstuðning stjórnmálamanna á þann veg að allt sé kommúnistum að kenna finnst mér ástæða til að staldra við.

Það er margnotað og misnotað trikk í stjórnmálum að finna einhvern sökudólg og beina athyglinni frá eigin óreiðu að öðrum. Hræðsluáróðurinn, þið ættuð frekar að ráðast á vondu kallana er bara sorglegt dæmi um örvæntingafullan málatilbúnað og rökleysu.

Þegar stjórnmálamenn benda frekar á einhvern annan í stað þess að svara gagnrýni finnst mér það jaðra við játningu á þá gagnrýni sem að honum stendur.


mbl.is Ítalir vilja vera eins og ég
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband