Fimmvörðubóla

Hvað með nöfn eins og:

Fimmvörðubóla

Sjötta varðan

Hraunfoss

Hrunsgígur

Hraunslaug

Vörðufell (það er reyndar til:)

Fimmvörðuhnúkur

Miðnæturkeila

Barkakýli

Þórsmerkurtindur

Ekki meira í bili en það er hægt að búa til fullt af góðum örnefnum í kringum þetta eldgos.


mbl.is Fimmvörðufjall?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér eru 2 nöfn sem mér líst nokkuð vel á,þau eru Vörðufell og Fimmvörðuhnúkur.Sé vörðufell til þá er varla öðru á bætandi.

Þætti mér því léttara að notast við Vörðuhnúkur og sleppa óþjálli

sí endurtekinni fimmunni.

sigurdur gudjonsson (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 12:20

2 Smámynd: Pax pacis

Væri ekki við hæfi að kalla það Mottuna í tilefni átaks Krabbameinsfélagsins?

Eða Fimmvörðumotta.

:)

Pax pacis, 25.3.2010 kl. 12:44

3 identicon

Þórsmerkurtindur gengur ekki. Hvorki er þetta tindur, né er hann í Þórsmörk. Hraunslaug er eina nafnið í listanum sem ég myndi senda áfram.

Dabbi (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 13:22

4 identicon

Best að nefna Bullukoll

bloggurum lands til sóma

- (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 15:09

5 Smámynd: Steinn Hafliðason

Ekki veit ég hver hleypti Bullukolli hérna inn en ég legg til eftir að hafa lesið frá Pax pacis að hraunið sem nú rennur verði nefnt Mottan.

Steinn Hafliðason, 30.3.2010 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband